1. deild karla

Stöðutafla
leikirsigrjafnttöp+/-stig
1Fjölnir
22
13
4
5
14
43
2Víkingur R.
22
12
6
4
28
42
3Haukar
22
12
6
4
20
42
4Grindavík
22
13
3
6
19
42
5BÍ/Bolungarvík
22
13
1
8
8
40
6KA
22
9
5
8
7
32
7Leiknir R.
22
9
5
8
5
32
8Selfoss
22
8
3
11
6
27
9Tindastóll
22
6
7
9
-11
25
10Þróttur R.
22
7
2
13
-10
23
11KF
22
5
6
11
-16
21
12Völsungur
22
0
2
20
-70
2

Sjá nánar á KSÍ.is

Pepsi deild kvenna

Stöðutafla
leikirsigrjafnttöp+/-stig
1Stjarnan
18
18
0
0
63
54
2Valur
18
12
3
3
33
39
3ÍBV
18
12
1
5
18
37
4Þór/KA
18
8
6
4
14
30
5Breiðablik
18
9
2
7
6
29
6Selfoss
18
6
3
9
-14
21
7FH
18
4
5
9
-9
17
8Afturelding
18
4
2
12
-28
14
9HK/Víkingur
18
4
2
12
-32
14
10Þróttur R.
18
1
0
17
-51
3

Sjá nánar á KSÍ.is

Leikir og úrslit

Selfoss - Leikjaplan

Sjá alla leiki

cartes de visite

Enn eitt tapið

29. júlí ´12 | Máser | athugasemdir
mfl. karla-Umfjöllun

Töpuðum fyrir Val í kvöld.

Það voru gífurleg batamerki á liðinu frá síðustu leikjum enda ekki annað hægt.  Við stilltum loksins upp réttu liði það er sóknarþenkjandi liði með Jon Andre á miðjunni með Baba, Óla og Tomma á köntunum og Jón Daða í holunni fyrir aftan Viðar. Í vörnina komu svo tveir nýjir guttar Hafþór fór í miðvörð og Markus Hermo í bakvörð. Endre og Benni Brons fylltu svo upp í vörnina með Ismet fyrir aftan.

Það var greinilegt frá fyrstu mínútu hvert leikplan Vals var. Þeir dældu boltanum á Matthías Vilhjálms sem átti svo að koma boltanum inn í teig á Kolbein Kára sem er fáránlega stór(ef Gaui Þórðar gæti búið til striker væri það Kolbeinn). Matti fór illa með Markus nokkrum sinnum á fyrsta kortérinu og virkaði nýjasta viðbótin við liðið ansi óöruggur á köflum og held ég að hann hafi fullkomnað hörmungarkorterið sitt með vitlaust teknu innkasti, hann steig vel upp eftir það og virkaði nokkuð góður fram á við. Hafþór var svo traustur í miðverðinum og vörnin leit bara nokkuð vel út í kvöld í fyrsta sinn í langan tíma.

Það jákvæða var að eftir slæmar 15 mínútur í fyrri hálfeik steig liðið upp. Menn fóru að SPILA boltanum STUTT og PRESSA HÁTT það gerði það að verkum að miðjan hjá Val og varnarlínan var aldrei örugg á boltann og við náðum ansi oft þessari annari bylgju í sóknum hjá okkur.  Menn virkuðu sprækir í fyrri hálfleik og byrjuðu þann seinni vel. Valur hins vegar skoraði á 60. mínútu og þá var botninn úr, við náðum ekki aftur almennilegum takti í leikinn, menn virtust missa trúna og því fór sem fór.

 

Jákvætt: Liðið spilaði vel í 50 mínútur í kvöld og sýndi hvað það getur, vörnin var mun öruggari en hún hefur verið. Stefán Ragnar er að koma til baka, leiðinlegu díaganol boltanir upp í hornin sáust ekki í fyrri hálfleik og við sköpuðum fullt af færum. Cissé er farinn til Noregs.

Neikvætt: Það eru 337 mínútur síðan við skoruðum deildarmark síðast og 427 mínútur ef allir leikir eru taldir með. Menn héldu ekki haus síðasta hálftímann. Áberandi hjá sumum leikmönnum og barnaleg köst og pirringsspjöld hjálpa ekkert til.

 

Heilt yfir mikil framför frá síðustu þrem leikjum sem eru eitthvað það alversta sem boðið hefur verið uppá. Við hinsvegar verðum að gera betur og getum gert það svo sannarlega. Við eigum heilmikið inni og það væri vel þegið að troða sokk í “sérfræðingana” með því að taka eins og 3 stig í Kaplakrika.

 

Leikmannamál.

Við verðum að koma aðeins inn á félagaskiptin síðustu daga. Markus Hermo og Hafþór Þrastarson komu inn í liðið alveg splúnkunýjir sem og Egill Jónsson sem kom af bekknum og var sprækur. Von er á einum í viðbót á morgun.

Farnir eru Ndyaie(Hamar) og Cissé(Noregs) og samning var rift við Joe Tillen sem er að öllum líkindum að fara í Val.